Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja

12.11.2018
Sala á skólapeysum - fjáröflun 10. bekkja

Nú er að fara af stað sala á skólapeysum. Verkefnið hluti af fjáröflun 10. bekkjar. Allir nemendur skólans geta nú pantað sína Álftanesskólapeysu. 
 
Mátunardagar verða klukkan 16 – 18 þriðjudaginn 13. nóv. og miðvikudaginn 14. nóv. á neðri ganginum í íþróttahúsinu. Mikilvægt er að gefa upp fullt nafn og bekk barnsins við pöntun. Greiðsla fer fram við pöntun. Það er POSI á staðnum. 

Verð 5.500 krónur fyrir peysuna. Nafnamerking innifalin fyrir þá sem þess óska. 
 

Til baka
English
Hafðu samband