Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimanámsaðstoð / Homework assistance

15.10.2018
Heimanámsaðstoð / Homework assistance

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ er með lestrar – og heimanámsaðstoð á fimmtudögum frá 15-17:00 á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.

Allir grunnskólanemendur úr 1. – 10. bekk eru velkomnir. Sjálfboðaliðar á vegum Rauða krossins aðstoða og leiðbeina nemendum. Það er létt og afslappað andrúmsloft þar sem hver og einn fer á sínum hraða.

HEIMANÁMSAÐSTOÐ fyrir 1-10 bekk á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Alla fimmtudaga frá 15-17.

HOMEWORK ASSISTANCE at the library in Garðabær, Garðatorg 7.

Every Thursday from 3-5PM.

Til baka
English
Hafðu samband