Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið í Nesið

11.10.2018
Lesið í Nesið

Útikennsludagurinn Lesið í Nesið var í gær og fyrsti til þriðji bekkur fór saman í fjöruferð. Nemendum var skipt í blandaða hópa sem fengu það verkefni að búa til sandkastala í fjörunni og gefa þeim nafn.

Ferðin heppnaðist vel og léku veðurguðirnir við okkur.

Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband