Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur föstudaginn 12. október

11.10.2018
Bleikur dagur föstudaginn 12. október

Bleika slaufan er átaksverkefni krabbameinsfélagsins gegn krabbameini í konum. Föstudaginn 12. október er ,,Bleiki dagurinn" þar sem mælst er til þess að fólk sýni samstöðu og klæðist einhverju bleiku þann dag. Við í Álftanesskóla ætlum að taka þátt í þessu verkefni og sýna samstöðu i verki með því að mæta í einhverju bleiku í vinnuna/skólann þann dag. Endilega hvetjið ykkar börn til að taka þátt og klæðast einhverju bleiku á föstudaginn.

Til baka
English
Hafðu samband