Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útivistarreglurnar

04.09.2018
Útivistarreglurnar

Skólastarf er nú hafið og minnum við á útivistarreglurnar.

12 ára börn og yngri mega lengst vera úti til kl. 20 nema í fylgd með fullorðnum og 13-16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22 með þeirri undantekningu að þau séu á heimleið frá viðurkenndri skóla-, æskulýðs- eða íþróttasamkomu.

Til baka
English
Hafðu samband