Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumaráhrifin og lestur

29.05.2018
Sumaráhrifin og lestur

Á vef Menntamálastofnunar má finna áhugaverða grein um mikilvægi þess að viðhalda lestri barna í sumarfríinu. Í greininni er hlekkur á sumarlæsisdagatal sem getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar. 

Sumaráhrifin og lestur

Sumarlæsisdagatal
Til baka
English
Hafðu samband