Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frístund á skipulagsdaginn

04.05.2018
Frístund á skipulagsdaginn

Föstudaginn 11. maí næstkomandi er skipulagsdagur í skólanum og því fellur kennsla niður. Frístund er hins vegar opin allan daginn og stendur börnum í 1. - 4. bekk til boða. 

Skrá þarf börnin sérstaklega í gegnum netfangið fristund@alftanesskoli.is í síðasta lagi þriðjudaginn 8.maí.
Tekið er auka gjald þennan dag ásamt því að innheimt er fyrir þrjár matareiningar. Athugið að ef barnið er veikt eða ætlar sér ekki að mæta þennan dag er mikilvægt að láta vita fyrir klukkan 09:00 þann 11. maí annars er innheimt fyrir daginn.

Til baka
English
Hafðu samband