Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð aflýst

16.04.2018
Skíðaferð aflýst

Við þurfum því miður að aflýsa ferðinni í Bláfjöll á morgun þriðjudaginn 17. apríl v. veðurs.

Við reyndum að fá annan dag í þessari viku eða í næstu viku en það er allt fullbókað. Síðan lokar skíðasvæðið um aðra helgi.

Því miður erum við ekki að komast með hópinn okkar á skíði þetta skólaár.


Til baka
English
Hafðu samband