Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Boðsundskeppni grunnskólanna

15.03.2018
Boðsundskeppni grunnskólanna

Þriðjudaginn 13.mars tók Álftanesskóli þátt í boðsundskeppni grunnskólanna í þriðja sinn. Þetta árið var keppnin haldin í Ásvallalaug. Við vorum bæði með hóp úr 5.-7.bekk og 8.-10.bekk. Krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af deginum. Bæði lið enduðu um eða við miðju af þeim 37 skólum sem tóku þátt. 

Álftanesskóli þakkar þessum frábæru krökkum fyrir að vera flottir fulltrúar skólans. 

Hér má sjá myndir
Til baka
English
Hafðu samband