Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðmið um skjánotkun barna - bréf til foreldra

08.03.2018
Viðmið um skjánotkun barna - bréf til foreldra

Tekin hafa verið saman viðmið um skjánotkun barna og unglinga í daglegu lífi en með skjánotkun er átt við sjónvarp, tölvur og farsíma. Foreldrar eru hvattir til að vera virkir í umræðu og eftirfylgni um viðmiðin sem ekki eru hugstuð sem frístandandi töfralausn. Líta þarf á viðmiðin í heildarsamhengi við það sem barnið/ungmennið er að aðhafast í notkuninni, í samhengi við svefnþörf eftir aldri, ráðlagða hreyfingu á dag, aldurstakmörk efnis, gæði efnis ofl. 

Sjá nánar bréf sem sent hefur verið til foreldra og forráðamanna

Til baka
English
Hafðu samband