Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4.bekkur styrkir Rauða krossinn

05.02.2018
4.bekkur styrkir Rauða krossinn

Á Jóla- og góðgerðadeginum þann 2. desember síðastliðinn voru nemendur í 4. bekk með sitt árlega Lukkuhjól þar sem safnað er til góðgerðamála og alls söfnuðust 110.000 kr.

Að þessu sinni völdu nemendur að styrkja Rauða krossinn og var styrkurinn afhendur fulltrúum Rauða krossins í dag og þökkuðu þeir kærlega fyrir stuðninginn. 

Til baka
English
Hafðu samband