Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kærleiksverkefni Álftanesskóla

17.01.2018
Kærleiksverkefni Álftanesskóla

Stjórn nemendafélagsins þau Ásta Glódís, Gunnar Orri, Gabríel Breki og Birta Marín afhentu í vikunni BUGL Barna- og unglingageðdeild Landspítalans 70.000 krónur sem söfnuðust hjá nemendum og starfsfólki skólans í Kærleiksverkefninu í desember.

BUGL þakkaði þeim kærlega fyrir hlýhuginn og stuðninginn.


Til baka
English
Hafðu samband