Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið í Nesið - útikennsludagar

06.10.2017
5. og 6. október er skert viðvera nemenda í Álftanesskóla – gulir dagar á skóladagtali. Útikennsludagar verða í Álftanesskóla dagana 5. og 6. október. Um er að ræða skerta kennsludaga þar sem vinna hefst á elsta stig kl. 8.15 til kl.11.35, yngsta stig frá kl.9:00 til kl. 13:00 og miðstig frá kl. 9:00 og lýkur í hádeginu. Skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans. Nánari dagskrá og verkefni verða send út af umsjónarkennurum og eru í fréttum á heimasíðu.
Til baka
English
Hafðu samband