Miðvikudaginn 31. maí fór 2. bekkur í fjöruferð í dásamlegu veðri. Börnin léku sér í fjörunni og skemmtu sér vel. Mikið að skoða og rannsaka.
Hér má sjá myndir