Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólalestrarbingó Heimils og skóla

15.12.2016
Jólalestrarbingó Heimils og skóla

Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Heimili og skóli hafa útbúið jólalestrarbingóspjöld til að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi yfir hátíðarnar. 

Bingóspjöldin má finna á heimasíðu samtakanna: http://www.heimiliogskoli.is/laesi/

Til baka
English
Hafðu samband