Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur í 1. - 4. bekk fóru á Bessastaði

09.12.2016

Þriðjudaginn 6. desember bauð forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nemendum í  1.-4. bekk að aðstoða sig við að tendra ljósin á jólatrjánum við Bessastaði. Að því loknu var kyrrðar- og friðarstund í Bessastaðakirkju í umsjón Stefáns Más Gunnlaugssonar og Margrétar Gunnarsdóttur djákna.

5. – 10. bekkur gengu til Bessastaða og áttu líka samverustund í Bessastaðakirkju.

Myndasyrpu má finna hér.

Til baka
English
Hafðu samband