Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bangsadagur á bókasafninu

27.10.2016
Bangsadagur á bókasafninu

Nemendum úr 1. bekk varð boðið í heimsókn á skólasafnið í tilefni bangsadagsins. Allir bangsar safnsins voru settir fram.  Fyrst fengu þau smá fræðslu um sögu bangsadagsins. Síðan hlustuðu þau af athygli á söguna „Bangsímon og hunangstréð“ með bangsa í fanginu. Og að lokum fengu þau bangsabókamerki.

Gaman að fá svona ljúf börn á safnið. 

Hér má sjá myndir frá heimsókninni.

Til baka
English
Hafðu samband