Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur í sveitaferð

31.05.2016
1. bekkur í sveitaferð

Mánudaginn 30. maí fór 1. bekkur í sveitaferð í Miðdal í Kjós. Þar fengu börnin að skoða öll íslensku húsdýrin en undanfarnar vikur hafa nemendur verið að fræðast um þau. Tekið var vel á móti okkur og allir skemmtu sér vel.

Myndirnar segja meira en mörg orð.

Til baka
English
Hafðu samband