Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk

26.04.2016
Blásarasveit Tónlistarskólans með tónleika fyrir 1., 3. og 4. bekk

Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar heimsótti okkur í dag og hélt tónleika í salnum fyrir nemendur í 1., 3. og 4. bekk ásamt því að kynna þá fyrir hinum ýmsu blásturshljóðfærum. Blásarasveitin flutti að lokum lagið "Happy" við mikinn fögnuð nemenda,

Hér má sjá myndir frá heimsókninni

Hér má sjá brot af laginu "Happy"

 

 

Til baka
English
Hafðu samband