Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla

18.04.2016
Fræðslukvöld fyrir foreldra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla

Fræðslukvöld um hagi og líðan grunnskólabarna í Garðabæ og um svefn barna verður haldið þriðjudagskvöldið 19. apríl kl. 20 í Sjálandsskóla.

Það er Grunnstoð Garðabæjar sem stendur fyrir fræðslukvöldinu. Foreldrafélag Álftanesskóla er aðili að Grunnstoð. Grunnstoð er samstarfsvettvangur foreldrafélaga og skólaráða í grunnskólum Garðabæjar.

Foreldrar og forráðamenn barna í Álftanesskóla eru hvattir til að fjölmenna.

Til baka
English
Hafðu samband