Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendaþing þriðjudaginn 3. mars

27.02.2015
Nemendaþing þriðjudaginn 3. marsNemendaþing Álftanesskóla verður haldið í annað sinnþriðjudaginn 3. mars. Nemendur úr 8. - 10. bekk sem eru í félagsmálavali skólans skipuleggja, setja upp og stjórna samræðuhópum undir verkstjórn Hjördísar J. Gísladóttur kennara síns. Þingið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni með nemendum í 5. - 10. bekk.
Til baka
English
Hafðu samband