Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrirlestur um Netfíkn á vegum Foreldrafélagsins

24.10.2014
Fyrirlestur um Netfíkn á vegum ForeldrafélagsinsFyrirlestur um Netfíkn verður haldinn á vegum Foreldrafélags Álftanesskóla miðvikudaginn 29. október kl. 20:00 - 22:00 í sal skólans.
Fyrirlesari er Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur.

Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða "netfíkn" og boðið verður upp á umræður í framhaldinu.

Nánari upplýsingar um fyrirlesturinn má finna hér.
Til baka
English
Hafðu samband