Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ferð að Hvaleyrarvatni hjá 3. bekk

28.05.2014
Ferð að Hvaleyrarvatni hjá 3. bekk

Í dag miðvikudaginn 28. Maí fóru nemendur í 3. Bekk ásamt kennurum og starfsfólki vorferð að Hvaleyrarvatni sem er fyrir ofan Hafnarfjörð.

Um góða ferð var að ræða þar sem margir munduðu veiðistengurnar en lítið var um veiði nema þá helst skó og vettling. Hér má sjá myndir frá ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband