Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listahópurinn SHÄR og 6. bekkur

12.05.2014
Listahópurinn SHÄR og 6. bekkur

Listahópurinn SHÄR, sem samanstendur af tónlistar- og kvikmyndafólki og dönsurum, hafa verið með dans verkefni síðan árið 2012. Verkefnið felur í sér að dreifa dansi og skapandi gleði meðal ungmenna víða um heim. Hópurinn er þegar búinn að vera á Ítalíu, í Noregi og Svíþjóð með danskennslu fyrir grunnskólanema og er nú komið að Íslandi. Hópurinn tekur upp myndir / myndbönd af öllum danskennslum sem þeir eru með. Þessar myndir verða notaðar í skýrslu um verkefnið eftir að því lýkur árið 2015.

Hér má sjá myndir frá dansinum.

 

Til baka
English
Hafðu samband