Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margæsafréttir

28.04.2014
Margæsafréttir

Nokkuð er síðan margæsin kom á Álftanesið en það var í lok mars sem hún sást í fjörunum til að ná sér í æti. Nú fyrir nokkru hefur henni verið að fjölga nokkuð hér á túnunum. Gauti Eiríksson kennari var á ferð um Álftanesið á sunnudagskvöldið og tók skemmtilegt myndbrot af gæsinni sem sjá má hér.

 

Til baka
English
Hafðu samband