Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur

10.03.2014
Öskudagur

Öskudagur fór fram í Álftanesskóla eins og um land allt á miðvikudeginum í síðustu viku. Nemendur komur skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuskepnur. Nokkurn tíma nýttu sumir nemendur til að klára bækurnar sem þau hafa verið að vinna með sínum vinum og fer afraksturinn að koma í ljós inná bókasafni von bráðar.

Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var dagskrá út í íþróttahúsi þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni. Hér má sjá margir myndir sem teknar voru á öskudeginum.

Til baka
English
Hafðu samband