Ung-ritlistadagar 3. - 5. mars
02.03.2014

Á mánudag verður um að ræða hefðbundinn kennsludag, þó með þeim fyrirvara að 8.-10. bekkur mætir kl. 9:00 og er til kl. 13:00 og þá taka við valgreinar. Á þriðjudag og miðvikudag/öskudag hefst vinnan kl. 9:00 og stendur fram að hádegismat.
Hér má sjá nokkur dæmi um bækur sem gætu komið út úr verkefninu.