Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Áríðandi skilaboð vegna veðurspár og útikennsludags

29.10.2013
Áríðandi skilaboð vegna veðurspár og útikennsludags

Ágætu foreldrar/forráðamenn.

Vegna veðurspár fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 30. október, hefur verið tekin sú ákvörðun að færa útikennsludaginn – Lesið í nesið, fram til föstudagsins 1. nóvember.

Þess vegna verður hefðbundinn skóladagur á morgun miðvikudag samkvæmt stundaskrá. Á föstudaginn verður því skertur skóladagur frá kl. 9:00 til hádegis samkvæmt áðursendu skipulagi. Skólinn opnar kl. 7:45 eins og alla jafna.

Bestu kveðjur,
skólastjórnendur.

Til baka
English
Hafðu samband