Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndmennt og grænfáninn

22.10.2013
Myndmennt og grænfáninn

Í myndmennta tímum eru nemendur Álftanesskóla að vinna að ýmsum verkefnum sem tengja má við grænfánann. Í ár er kennd sjálfbærni í listsköpun og sýna myndirnar nokkur verkefni sem hafa verið unnin í haust: nemendur hafa málað gamla gáminn okkar sem er bak við íþróttahús, málað trjágreinar sem þau fundu í kringum skólann og skemmtileg leir verkefni. 

Þau mótuðu ýmis konar rétti úr leir, máluðu og svo var það límt á gamla matardiska sem við fengum gefins.

Hér má sjá fleiri myndir

Til baka
English
Hafðu samband