Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útitími hjá nemendum í 3. bekk

02.10.2013
Útitími hjá nemendum í 3. bekkÍ dag skelltu nemendur og kennarar í 3. bekk sér út í milda og góða veðrir þar sem um var að ræða tíma í stærðfræði. Nemendur fóru vítt og breytt um skólalóðina og mældu með málbandi hin ýmsu leiktæki, mörk, gáma og fleira. 
Hér má sjá nokkrar myndir frá tímanum.
Til baka
English
Hafðu samband