Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla

06.06.2013
Aðalfundur foreldrafélags ÁlftanesskólaFimmtudaginn 30. maí var haldinn aðalfundur foreldrafélags Álftanesskóla í sal skólans. Góð mæting var á fundin, að loknum hefðbundnum aðalfundastörfum var haldið fræðsluerindi um lestur og lestrarfærni barna í Álftanesskóla.
Hér má lesa skýrslu stjórnar foreldrafélagsins
Til baka
English
Hafðu samband