Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.10.2014

Fjöruferð hjá 3. bekk

Nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð síðastliðinn föstudag í einstaklega góðu veðri.
Nánar
08.10.2014

Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefninu lauk í dag í blíðskaparveðri. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja.
Nánar
02.10.2014

Nemendur í 6. bekk gróðursettu trjáplöntur á skólalóðinni

Nemendur 6. bekk gróðursettu 312 trjáplöntur á skólalóðinni ásamt kennurum sínum og skólastjóra.
Nánar
30.09.2014

Foreldrarölt Foreldrafélagsins

Fimmtudagskvöldið 25. september sl. fór fram fyrsta rölt Foreldrafélagsins á nýju skólaári en Félagsmiðstöðin Elítan stóð fyrir Opnunarballi þetta kvöld frá kl. 20.00-22.30 fyrir nemendur í 8.-10. bekk.
Nánar
30.09.2014

Lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1.bekk

Miðvikudaginn 17. september og fimmtudaginn 18. september var haldið lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1.bekk.
Nánar
25.09.2014

Útivistartími barna og unglinga

Útivistartími barna breyttist 1. september sl.
Nánar
17.09.2014

Samræmd könnunarpróf

Vikuna 22. - 26. september verða samræmd könnunarpróf hjá 4., 7. og 10. bekk.
Nánar
09.09.2014

Skipulagsdagur

Föstudagurinn 12. september er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar.
Nánar
08.09.2014

Æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ

Upplýsingar um æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ má finna á vef Garðabæjar.
Nánar
01.09.2014

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum verða dagana 3. til 18. september
Nánar
01.09.2014

Fyrsta vikan hjá 1. bekk.

Flottur hópur 6 ára barna hóf skólagöngu í síðustu viku. Þau eru áhugasöm og spennt fyrir að byrja í skólanum.
Nánar
29.08.2014

Starfsdagar kennara og starfsmanna í ágúst.

Kennarar og starfsmenn Álftanesskóla sóttu ýmis námskeið á starfsdögum skólans vikuna 15. - 22. ágúst.
Nánar
English
Hafðu samband