Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.04.2016

Árshátíð hjá 1. og 2. bekk

Árshátíð hjá 1. og 2. bekk
Í gær þriðjudag var haldin árshátíð 1. og 2. bekkjar. Þemað í ár var Kardimommubærinn. Börnin mættu í búningum sem tengdust þeirra hlutverki og með veitingar á sameiginlegt veisluhlaðborð.
Nánar
07.04.2016

Málþingið "Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð"

Málþingið "Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð"
Málþingið „Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð“ verður haldið í Norræna húsinu þann 12. maí kl. 14 - 16. Þar verður fjallað um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs upplestrar og...
Nánar
31.03.2016

Á morgun föstudag ætlum við að fagna fjölbreytileikanum

Á morgun föstudag ætlum við að fagna fjölbreytileikanum
Ósamstæðir sokkar á morgun! Á morgun föstudag ætlum við í Álftanesskóla að fagna þeirri staðreynd að öll erum við einstök og í tilefni af því hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í ósamstæðum sokkum. Fögnum fjölbreytileikanum. 
Nánar
18.03.2016

"Leikur að bókum" í 2. bekk R

"Leikur að bókum" í 2. bekk R
Þau í 2. bekk R hafa verið svo heppin að vera með kennaranema hjá sér undanfarnar vikur. Eitt verkefnið sem unnið var heitir „Leikur að bókum“ . Neminn las bókina „Hver er flottastur“ fyrir nemendur. Hver nemandi fékk hlutverk úr sögunni sem síðan...
Nánar
17.03.2016

Gulur dagur á morgun föstudag

Gulur dagur á morgun föstudag
Í tilefni páskaleyfis ætlum við í Álftanesskóla að hafa gulan dag á morgun, föstudag 18. mars. Gaman væri að sjá sem flesta í einhverju gulu eða með eitthvað gult á sér.
Nánar
17.03.2016

Páskaleyfi

Páskaleyfi
Páskaleyfi nemenda er frá mánudeginum 21. mars til 28. mars. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29. mars. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Nánar
17.03.2016

Páskabingó Foreldrafélagsins var þriðjudaginn 15. mars

Páskabingó Foreldrafélagsins var þriðjudaginn 15. mars
Foreldrafélagið hélt upp á sitt árlega páskabingó þriðjudaginn 15. mars.
Nánar
15.03.2016

Páskalestrarbingó

Páskalestrarbingó
Heimili og skóli hafa útbúið páskalestrarbingó enda er mikilvægt fyrir börn að missa ekki niður lestrarfærni þegar þau eru í fríi. Allir hafa 15 mínútur á dag aflögu og þá er eins gott að draga fram bingóspjöldin.
Nánar
11.03.2016

Páskabingó þriðjudaginn 15. mars

Páskabingó þriðjudaginn 15. mars
Þriðjudaginn 15. mars er Foreldrafélagið með páskabingó fyrir nemendur og foreldra barna í 1.-6. bekk og nemendur í 7.-10. bekk.
Nánar
10.03.2016

Tilnefningar til Foreldraverðlaunanna 2016

Tilnefningar til Foreldraverðlaunanna 2016
Veist þú um gott verkefni í þínum skóla? Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlaunanna 2016
Nánar
10.03.2016

"Opin hús" framhaldsskólanna vorið 2016

"Opin hús" framhaldsskólanna vorið 2016
Nemendur í 10. bekk Þriðjudaginn 8. mars kl. 17.00 - 18.30 verður haldin stór framhaldsskólakynning í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ (FG), Skólabraut 6. Þar verða fulltrúar frá flestum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu sem munu kynna skóla sína...
Nánar
10.03.2016

Bókaverðlaun á yngsta stigi

Bókaverðlaun á yngsta stigi
Lestrarátak Ævars vísindamanns hefur staðið s.l. 2 mánuði. Nemendur skólans úr yngsta og miðstigi voru ótrúlega dugleg að lesa og skila inn lestrarmiðum. Ævar vísindamann hefur fengið lestrarmiðana en áður en hann fékk þá var dregið úr kassanum 3...
Nánar
English
Hafðu samband