Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.10.2016

Forvarnardagurinn 2016

Forvarnardagurinn 2016
Forvarnardagurinn 2016 var haldinn 12. október. Dagurinn var helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Dagskrá dagsins var ætluð nemendum 9. bekkjar um...
Nánar
14.10.2016

Lausar stöður hjá Álftanesskóla

Lausar stöður hjá Álftanesskóla
Álftanesskóli auglýsir eftir íþróttakennara til starfa í 100% starf. Óskum að ráða viðkomandi frá 1. nóvember 2016. Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 450 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf...
Nánar
13.10.2016

Bleikur dagur á föstudaginn

Bleikur dagur á föstudaginn
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni hvetjum við alla starfsmenn og nemendur Álftanesskóla til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 14. október...
Nánar
11.10.2016

Lausar stöður hjá Álftanesskóla

Lausar stöður hjá Álftanesskóla
06.10.2016 Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í tómstundaheimilið Frístund skólaárið 2016-2017 Daglegur vinnutími er frá kl. 13:00 -16:00. Menntun, reynsla og hæfni: • Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í tómstunda-...
Nánar
11.10.2016

Opinn fræðslufundur um börn og snjalltæki fyrir alla foreldra í Garðabæ

Opinn fræðslufundur um börn og snjalltæki fyrir alla foreldra í Garðabæ
Opinn fræðslufundur um börn og snjalltæki fyrir alla foreldra í Garðabæ þriðjudaginn 11. október kl. 20-22 í sal Sjálandsskóla. Sjá meðfylgjandi auglýsingu. Fjölmennum héðan af Álftanesi!
Nánar
04.10.2016

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fyrsta fréttabréf þessa skólaárs af Fuglafiti, fréttabréfi Álftanesskóla hefur nú verið gefið út. Það má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
03.10.2016

Norðurljósin í myndmennt

Norðurljósin í myndmennt
Norðurljósin hafa dansað á næturhimninum undanfarna daga og nemendur Álftanesskóla hafa verið að teikna þessar fallegar myndir í myndmennt.
Nánar
03.10.2016

Forvarnarvika í Álftanesskóla 10. til 14. október - bréf frá skólastjóra

Forvarnarvika í Álftanesskóla 10. til 14. október - bréf frá skólastjóra
Dagana 10.-14. október næstkomandi er í fyrsta skipti sérstök Forvarnarvika í öllum grunnskólum Garðabæjar. Við gerum ráð fyrir því að þetta sé upphaf að góðu og öflugu sameiginlegu forvarnar- og fræðslustarfi í Garðabæ. Til forvarnarvikunnar er...
Nánar
30.09.2016

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Nemendur og starfsmenn skólans tóku þátt í verkefninu Göngum í skólann mánudaginn 26. sept í blíðskaparveðri. Nemendur höfðu val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja. Skólinn hefur ávallt hvatt bæði nemendur sem og...
Nánar
29.09.2016

Facebook síða Álftanesskóla

Facebook síða Álftanesskóla
Við minnum á að hægt er að finna fréttasíðu Álftanesskóla á Facebook en þar eru birtar helstu fréttir daglegs skólastarfs. Ítarlegri upplýsingar um skólann og skólastarfið munu áfram birtast hér á heimasíðu skólans ásamt helstu fréttum.
Nánar
29.09.2016

Þráðlaust net fyrir nemendur í 7. - 10. bekk

Þráðlaust net fyrir nemendur í 7. - 10. bekk
Í upphafi skólaárs fengu foreldrar/forráðamenn nemenda í 7. til 10. bekk bréf með upplýsingum og leiðbeiningum um hvernig börnin þeirra gætu fengið aðgang að þráðlausu neti á eigin tæki í skólanum. Sækja þarf um aðgang með umsókn í gegnum Minn...
Nánar
23.09.2016

Næsti fundur www.naumattum.is

Næsti fundur www.naumattum.is
Náum áttum er fræðslu- og forvarnahópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna. Á fyrsta fundi hópsins þetta skólaár verður fjallað um rafrettur og munntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífsstíll...
Nánar
English
Hafðu samband