Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.12.2017

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Nánar
08.12.2017

Frístund í jólaleyfi - opnunartími og skráning

Frístund í jólaleyfi - opnunartími og skráning
Opnunartími Frístundar í jólaleyfi fyrir öll börn í 1. - 4. bekk: Miðvikudaginn 20. desember er skert viðvera og lýkur skólanum fyrir hádegi vegna Litlu jóla hjá 1. - 4. bekk. Þann dag opnar Frístund um leið og skóla lýkur kl. 11:45. Ekki er matur á...
Nánar
07.12.2017

Þakkir frá Foreldrafélaginu vegna Jóla- og góðgerðardagsins

Þakkir frá Foreldrafélaginu vegna Jóla- og góðgerðardagsins
Foreldrafélag Álftanesskóla vill þakka öllum kærlega fyrir að hafa tekið þátt með okkur í jóla- og góðgerðadeginum laugardaginn 2. desember síðastliðinn. Það var yndislegt að sjá svona marga koma saman og styrkja gott og þarft málefni. Kveðja...
Nánar
06.12.2017

Grænfáninn í sjöunda sinn og Grænfánatískusýning

Grænfáninn í sjöunda sinn og Grænfánatískusýning
Álftanesskóli fékk Grænfánann afhentan í sjöunda sinn þann 1. desember síðastliðinn á Kærleikunum. Í tilefni dagsins voru nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Nemendur í 6. og 7. bekk fluttu skemmtilegt trommuatriði í...
Nánar
05.12.2017

1. - 3. bekkur á Bessastaði

1. - 3. bekkur á Bessastaði
Nemendur í 1. - 3. bekk fóru í gær saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Nokkrir jólasveinir kíktu einnig í heimsókn og þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu...
Nánar
04.12.2017

5. desember rauður dagur eða jólapeysudagur

5. desember rauður dagur eða jólapeysudagur
Á morgun þriðjudaginn 5. des. mæta allir nemendur og starfsfólk í rauðu, jólapeysu eða með jólahúfu.
Nánar
04.12.2017

Kærleikarnir

Kærleikarnir
Dagana 30. nóvember og 1. desember voru Kærleikarnir en þeir eru árlegur viðburður hér í Álftanesskóla. Vinapör hittast og vinna saman að verkefni um þarfirnar. Grunnþarfirnar eru: öryggi, umhyggja, áhrif og frelsi. Í ár var unnið með þörfina...
Nánar
29.11.2017

Jóla- og góðgerðadagurinn og ljósin tendruð

Jóla- og góðgerðadagurinn og ljósin tendruð
Laugardaginn 2. desember verður heilmikil jóladagskrá í Garðabæ á Álftanesi og á Garðatorgi. Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi Fjölbreytt dagskrá innandyra í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi frá kl. 12-16 á vegum Foreldrafélags Álftanesskóla og...
Nánar
28.11.2017

Dagskrá næstu vikur

Dagskrá næstu vikur
Skipulagsdagur 29. nóvember Skipulagsdagur miðvikudaginn 29. nóvember. Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Frístund er opin á skipulagsdaginn fyrir þau börn sem hafa...
Nánar
28.11.2017

Jóla- og góðgerðadagurinn 2017

Jóla- og góðgerðadagurinn 2017
Jóla- og góðgerðadagurinn verður haldinn í íþróttamiðstöð Álftaness laugardaginn 2. desember kl. 12:00 - 16:00. Þar verður handverksmarkaður, uppboð, tombóla, kaffihús og margt fleira. Foreldrafélagið ætlar að halda tombólu og vera með uppboð til...
Nánar
27.11.2017

Heimsókn í 3. bekk

Heimsókn í 3. bekk
Mánudaginn 27. nóvember kom slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í heimsókn til 3. bekkjar með fræðslu um eldvarnir. Fræðslan fór fram bæði innan- og utandyra og endaði svo á því að börnin fengu að skoða bæði slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Þessi heimsókn...
Nánar
17.11.2017

Skólamatur - hátíðarmáltíð

Skólamatur - hátíðarmáltíð
Hátíðarmáltíð. Samkvæmt matseðli verður boðið upp á hátíðarmáltíð fimmtudaginn 14.desember nk. Boðið verður upp á hangikjöt, kartöflur, uppstúf, grænar baunir, rauðkál og eplasalat ásamt ísblómi. Hliðarrétturinn verður kjúklingabaunabuff. Þeir...
Nánar
English
Hafðu samband