06.06.2025
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2025

Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2025 er eftirfarandi:
10. til 16. júní er opið frá kl. 10:00-14:00
18. júní til 15. ágúst er lokað vegna sumarleyfa
18. til 21. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00
Frá 22. ágúst hefst vetrartími...
Nánar05.06.2025
Skólaslit 5. og 6. júní

Tímasetningar á skólaslitum verða eftirfarandi:
Fimmtudaginn 5. júní er útskrift hjá nemendum í 10. bekk, hún fer fram í hátíðarsal skólans kl. 17:00. Áætlað er að samkoman standi til kl. 18:30 og eru foreldar/forráðamenn velkomnir í...
Nánar05.06.2025
Vorleikarnir

Fimmtudaginn 5. júní voru hinir árlegu Vorleikar haldnir eftir frekar kalda daga þar á undan vorum við heppin með veðrið sól og smá vindur. Bekkirnir fóru á milli fjögurra leikjastöðva þar sem margt skemmtilegt var í boði.
Boðið var upp á...
Nánar26.05.2025
Uppstigningardagur 29. maí

Fimmtudaginn 29. maí er uppstigningardagur, þar sem hann er löggildur frídagur er skólinn og Álftamýri lokuð þann dag.
Nánar23.05.2025
ÓSKILAMUNIR

Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Einnig eru óskilamunir frá Vallarhúsinu.
Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.45 til kl. 15:30 mánudaga til fimmtudaga og til kl. 14:00 á föstudögum.
Biðjum...
Nánar16.05.2025
Skipulagsdagur 20. maí

Þriðjudaginn 20. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag.
Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.
Nánar08.05.2025
Margæsadagurinn 9. maí

Föstudaginn 9. maí, var haldið upp á Margæsadaginn í skólanum. Allir árgangar unnu verkefni og fengu fræðslu sem tengist Margæsinni.
1. bekkur fengu fræðslu, föndruðu og fóru í göngutúr með nesti til að fylgjast með margæsinni.
Hér er slóð á...
Nánar07.05.2025
Unglistadagur - Tískusýning
Síðasta miðvikudag 30. apríl, var unglistadagur þar sem þemað var ævintýri. Nemendur unnu margvísleg verkefni í vinapörum og eitt af verkefnum dagsins var tískusýning.
Tískusýningin er árviss viðburður hjá okkur en þar skrá nemendur sig til...
Nánar30.04.2025
1. maí - Verkalýðsdagurinn

Við minnum á að næsti fimmtudagur er 1. maí - Verkalýðsdagurinn og þá eru bæði skólinn og Álftamýri lokuð.
Nánar27.04.2025
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í þriðja sinn á þessu skólaári.
Sjá hér
https://mailchi.mp/8d9f7df04e11/fuglafit-frettabref-april2025-17229528
Nánar22.04.2025
Sumardagurinn fyrsti

Á morgun, fimmtudaginn 24. apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag.
Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðafólki gleðilegs sumars og þakkar fyrir...
Nánar10.04.2025
Páskaleyfi 14. apríl - 21. apríl

Páskaleyfi hefst mánudaginn 14. apríl. Álftamýri er opin dagana 14. - 16. apríl fyrir þau börn sem þar eru sérstaklega skráð þessa daga.
Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl.
Við óskum nemendum og fjölskyldum...
Nánar