Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2020

Óskilamunir!

Óskilamunir!
Mikið magn af óskilamunum er hér í skólanum, t.d. vettlingar, húfur, jakkar, úlpur, sund- og íþróttapokar og margt margt fleira! Óskilamunum hefur verið safnað saman á borð í aðalanddyri skólans og hægt verður að nálgast þá þar til 10. júní n.k...
Nánar
29.05.2020

Fuglaskoðun í 2. bekk

Fuglaskoðun í 2. bekk
Á Margæsadaginn fór 2. bekkur í gönguferð um Nesið til þess að skoða margæsir. Þegar heim var komið fræddust börnin frekar um margæsina og máluðu svo myndir af margæs á gamlar röntgenglærur. Síðastliðinn miðvikudag fór síðan 2. bekkur í heimsókn að...
Nánar
26.05.2020

Skólaslit 9. júní

Skólaslit 9. júní
Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk verða þriðjudaginn 9. júní. Skólaslit munu ekki fara fram í íþróttahúsinu eins og venjulega heldur mæta nemendur í umsjónarstofur sínar þar sem umsjónarkennarar afhenda vitnisburði. Ekki er mælt með því að foreldrar...
Nánar
25.05.2020

Skipulagsdagur á morgun þriðjudag

Skipulagsdagur á morgun þriðjudag
Á morgun er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn. Álftamýri frístundaheimili er opið allan daginn fyrir skráð börn í 1. - 4. bekk.
Nánar
20.05.2020

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á morgun er uppstigningardagur sem er rauður dagur á almanaki og því lögbundinn frídagur og á þriðjudaginn þ.e. 26. maí er skipulagsdagur í Álftanesskóla og þá er frí hjá nemendum, Álftamýri er opið á skipulagsdaginn fyrir þá sem þar eru skráðir.
Nánar
30.04.2020

1. maí - Verkalýðsdagurinn

1. maí - Verkalýðsdagurinn
Við minnum á að á morgun föstudag er verkalýðsdagurinn og þá eru bæði skólinn og Álftamýri lokuð.
Nánar
29.04.2020

Hefðbundið skólastarf frá 4. maí

Hefðbundið skólastarf frá 4. maí
Mánudaginn 4. maí næstkomandi hefst skólastarf í Álftanesskóla samkvæmt stundatöflu, þar með talið íþróttir, sund, frímínútur og matartímar. Íþróttakennarar munu senda foreldrum póst með frekari upplýsingum um fyrirkomulag íþróttakennslunnar...
Nánar
22.04.2020

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Á morgun fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars.
Nánar
21.04.2020

Skóladagatal 2020 - 2021

Skóladagatal 2020 - 2021
Skóladagatal næsta skólaárs (2020 - 2021) hefur nú verið birt hér á heimasíðunni undir Skólinn - Skóladagatal. Sjá einnig hér.
Nánar
03.04.2020

Páskaleyfi og skólastarf að því loknu

Páskaleyfi og skólastarf að því loknu
Kæru foreldrar / forráðamenn Nú er að ljúka 3 vikna breyttu skólastarf og skipulag verður óbreytt eftir páska að minnsta til 4. maí. Við viljum þakka ykkur fyrir hversu vel hefur gengið og viljum árétta mikilvægi þess að nemendur mæti í skólann...
Nánar
01.04.2020

Allir í landsliðið!

Allir í landsliðið!
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun hafa hrundið af stað lestrarátaki á landsvísu. Stofnað hefur verið landslið í lestri sem við getum öll verið í og markmiðið er að setja heimsmet í lestri. Við hvetjum alla til að skrá sig og...
Nánar
25.03.2020

Bréf frá sóttvarnalækni og landlækni / Letter from the Director of Health and the Chief Epidemiologist

Bréf frá sóttvarnalækni og landlækni / Letter from the Director of Health and the Chief Epidemiologist
Hér að neðan má finna bréf dagsett 24.mars 2020 frá sóttvarnalækni og landlækni til kennara og foreldra/forráðamanna barna í leik- og grunnskólum / Below is a letter dated 24th of March from the Director of Health and the Chief Epidemiologist to...
Nánar
English
Hafðu samband